Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
það að skilja á milli gildra og ógildra greina
ENSKA
severability
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Reglugerðirnar um hópundanþágurnar veita ekki möguleika á að skilja á milli gildra og ógildra greina alvarlegra takmarkana frá samningum. Ef ein alvarleg takmörkun eða fleiri eru í samningi tapast ábati reglugerðarinnar um hópundanþágur fyrir allan samninginn.

[en] The block exemption Regulations do not provide severability for hardcore restrictions. If there are one or more hardcore restrictions, the benefit of the block exemption Regulation is lost for the entire agreement.

Rit
[is] Tilkynning framkvæmdastjórnarinnar
Leiðbeiningar um gildissvið 81. gr. EB-sáttmálans gagnvart láréttum samstarfssamningum

[en] Commission Notice
Guidelines on the applicability of Article 81 of the EC Treaty to horizontal cooperation agreements

Skjal nr.
32001Y0106(01)
Athugasemd
Í orðalista fyrir alþjóðlega viðskiptasamninga er talað um að skilja á milli gildra og ógildra ákvæða. Ath. að þýðingin ,riftunarleiki´ á ekki við.

Önnur málfræði
nafnháttarliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira